fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Jesus færist nær Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. júní 2022 12:56

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjá Arsenal eru menn vongóðir um að Gabriel Jesus, framherji Manchester City, sé að mæta til félagsins. Times segir frá.

Arsenal bauð 30 milljónir punda í Brasilíumanninn í síðustu viku en boðið þarf líklega að vera nær 50 milljónum punda.

Þó er talið líklegt að samningar geti náðst.

Sjálfur er hinn 25 ára gamli Jesus opinn fyrir því að ganga í raðir Arsenal. Hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum við Man City.

Arsenal er í leit að framherja. Alexandre Lacazette yfirgaf félagið á dögunum og liðinu sárvantaði þá markaskorara í fremstu víglínu á síðustu leiktíð.

Jesus hefur einnig verið orðaður við félög á borð við Real Madrid og Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal að stækka við sig

Arsenal að stækka við sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta staðfestir fréttirnar: ,,Hann verður hérna í næstu viku“

Arteta staðfestir fréttirnar: ,,Hann verður hérna í næstu viku“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“
433Sport
Í gær

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid
433Sport
Í gær

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“