fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Er sögð sú heitasta í bransanum en hún hatar það

433
Fimmtudaginn 16. júní 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ana Maria Markovic, 22 ára leikmaður Grasshopper, er ekki hrifin af því þegar hún er kölluð „kynþokkafyllsta knattspyrnukona heims.“

Markovic er afar vinsæl utan vallar en vill að fólk þekki hana frekar sem persónu og knattspyrnukonu frekar en yfirborðskenndar vinsældir.

„Mér líkar þegar ég er kölluð fallegasta fótboltakonan því það gleður mig að heyra að ég sé falleg,“ segir Markovic.

„En mér líkar ekki við það þegar mér er líst sem kynþokkafyllstu fótboltakonunni,“ hélt hún áfram. „Vegna þess senda mér margir skilaboð og þykjast vera þjálfarar. Ég veit nákvæmlega hvað þeir vilja frá mér. Þeir hafa aldrei séð mig spila fótbolta og sjá bara yfirborðið. Það þykir mér leiðinlegt.“

„Fólk ætti að kynna sér mig betur og sjá hvað ég get í fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal að stækka við sig

Arsenal að stækka við sig
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“

Sjáðu færsluna: Pogba mikill aðdáandi leikmanns United – ,,Goðsögn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta staðfestir fréttirnar: ,,Hann verður hérna í næstu viku“

Arteta staðfestir fréttirnar: ,,Hann verður hérna í næstu viku“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“

Slot segir fólki að vara sig á kjaftasögum blaðamanna – ,,Þá eru þeir að ljúga að ykkur“
433Sport
Í gær

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur

Breytingar á knattspyrnulögum á Íslandi – Markverðir fá átta sekúndur
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid

Saka nálgast – 25 dagar í Real Madrid
433Sport
Í gær

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“

Stór ensk blöð vitna í „ummæli“ Alberts sem hann lét aldrei falla – „Galið“