fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Meistararnir að leggja fyrsta tilboðið á borðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. júní 2022 11:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er að undirbúa fyrsta tilboð sitt í Marc Cucurella, vinstri bakvörð Brighton.

Pep Guardiola, stjóri Englandsmeistaranna, er mikill aðdáandi Cucurella og hefur mikinn áhuga á að fá hann til liðs við sig.

Cucurella kom til Brighton frá Getafe síðasta sumar. Hann lék frábærlega á sinni fyrstu leiktíð í suðrinu.

Joao Cancelo lék yfirleitt í stöðu vinstri bakvarðar hjá Man City á síðustu leiktíð en hann er réttfættur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sannfærður eftir eina setningu – ,,Viltu árangur eða peninga?“

Sannfærður eftir eina setningu – ,,Viltu árangur eða peninga?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næst markahæsti leikmaður landsliðsins gat valið annað land – ,,Ég var nálægt þessu“

Næst markahæsti leikmaður landsliðsins gat valið annað land – ,,Ég var nálægt þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni
433Sport
Í gær

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“
433Sport
Í gær

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama

Tuchel segir að Rashford þurfi að passa sig – Má ekki byrja að gera það sama
433Sport
Í gær

England: Khusanov skúrkurinn á Etihad – Forest skoraði fjögur

England: Khusanov skúrkurinn á Etihad – Forest skoraði fjögur