fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Eyjan

Meirihlutinn telur hvalveiðar skaða orðspor landsins

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 16. júní 2022 09:00

Hvalveiðar eru umdeildar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar þá telur meirihluti landsmanna að hvalveiðar skaði orðspor landsins og hafi lítinn efnahagslegan ávinning.

Það var Maskína sem gerði könnunina fyrir Náttúruverndarsamtök Íslands. Fréttablaðið skýrir frá þessu.

Fram kemur að 29,6% aðspurðra töldu að hvalveiðar hafi ekki áhrif og 6,1% að þær hafi góð áhrif. 64,3% sögðust telja þær skaða orðspor landsins.

33,2% sögðust hlynnt veiðum á langreyðum og 31,8% sögðust telja skynsamlegt að stunda hvalveiðar. 35% eru á móti þeim og 44,3% telja þær óskynsamlegar.

Hvað varðar ávinning fyrir efnahagslífið töldu 52,5% að hvalveiðar hafi lítinn ávinning en 21% töldu þær mikilvægar.

Þegar litið á viðhorf kynjanna þá voru 48% karla hlynntir hvalveiðum en aðeins 17% kvenna. Þegar litið er á aldur sögðust 45% 60 ára og eldi styðja veiðarnar en hjá fólki undir þrítugu var hlutfallið 15,5%.

Nánar er hægt að lesa um könnunina í Fréttablaðinu í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 6 dögum

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna
Eyjan
Fyrir 1 viku

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“

Hildur hnyklar brýnnar í áframhaldandi ritdeilu – „Ég trúi varla að ég þurfi að rita enn eina grein­ina“
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar

Þingflokksformaðurinn leiðréttir rangfærslu um Samfylkinguna og biðst afsökunar
Eyjan
Fyrir 1 viku

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði
EyjanFastir pennar
Fyrir 2 vikum

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur

Svarthöfði skrifar: Stígum skrefið til fulls og afnemum samkeppnina alls staðar – fyrir neytendur
Eyjan
Fyrir 2 vikum

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Fjölmargar þjóðir með meiri – miklu meiri – kaupmátt en við – það er von að Bjarni Ben sé ánægður og stoltur