fbpx
Sunnudagur 16.mars 2025
433Sport

Arnari ekki verið bannað að mæta – „Það er algjör steypa“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. júní 2022 08:29

Arnar Þór Viðarsson. Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ómar Smárason, deildastjóri samskiptadeildar Knattspyrnusambands Íslands, sagði í samtali við Fréttablaðið í gær að sögusagnir um að Coca-Cola, einn af aðalstyrktaraðilum sambandsins, hafi bannað fundi á milli Tólfunnar og landsiðsþjálfara Íslands á Ölver þar sem staðurinn er með samning við Ölgerðina ekki á rökum reistar.

Það tíðkaðist í tíð Lars Lagerback, Heimis Hallgrímssonar og Erik Hamren að einn landsliðsþjálfaranna mættu á Ölver og ræddu við Tólfuna, stuðningsmannasveit Íslands, og aðra stuðningsmenn fyrir leik, fóru yfir uppleggið og fleira.

Það hefur þó ekki verið gert í tíð Arnars Þórs Viðarssonar, núverandi landsliðsþjálfara. Fyrst um sinn var það auðvitað ekki mögulegt vegna kórónuveirunnar en nú eru allar samkomutakmarkanir úr gildi.

„Það er bara al­gjör steypa. Það hefur ekkert slíkt komið upp. Þetta var eitt­hvað sem Heimir gerði á sínum tíma, Freyr hélt þessu síðan á­fram þegar að hann starfaði með Hamrén og það er bara undir hverju teymi komið að á­kveða þetta. En ég get alveg stað­fest það að þessar sögu­sagnir eru ekki á rökum reistar,“ sagði Ómar við Frétta­blaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rekinn úr vinnunni fyrir að stunda kynlíf með eiginkonunni á vinnustaðnum – Lét kveikja á öllum ljósum og var mjög sjáanlegur

Rekinn úr vinnunni fyrir að stunda kynlíf með eiginkonunni á vinnustaðnum – Lét kveikja á öllum ljósum og var mjög sjáanlegur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að ÍA hafi boðið metfé í Tryggva Hrafn

Segir að ÍA hafi boðið metfé í Tryggva Hrafn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“