fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

180 klukkutímar í samfélagsþjónustu fyrir dýraníð

433
Þriðjudaginn 14. júní 2022 22:10

Mynd: Instagram/Kurt Zouma

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kurt Zouma, leikmaður West Ham, þarf að sinna 180 klukkutímum í samfélagsþjónustu fyrir dýraníð.

Þetta kemur fram í frétt Daily Mail í dag en viðbjóðslegt myndband af Zouma vakti mikla athygli í vetur.

Þar mátti sjá Zouma níðast á eigin gæludýrum og öskraði hann til að mynda ‘ég sver, ég mun sparka í hann’ en orðin voru látin falla um kött og stóð varnarmaðurinn því miður við þessu orð.

Zouma þarf einnig að borga níu þúsund pund í sekt en það var bróðir hans, Yoan, sem tók upp myndbandið sem var birt á Snapchat.

Zouma hefur játað sök í málinu en hann viðurkennir að hafa níðst óþarflega á dýrinu eftir að það hafði skemmt stól á heimilinu.

Gæludýrin eru sem betur fer ekki lengur í eigu Zouma og hans fjölskyldu en hann má ekki eignast kött næstu fimm árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni
433Sport
Í gær

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“