fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Þjóðadeildin: Haaland aftur magnaður gegn Svíum – San Marínó tapaði naumlega

433
Sunnudaginn 12. júní 2022 20:44

Martin Odegaard og Erling Braut Haaland Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er að reynast Svíum ansi erfiður í Þjóðadeildinni þessa dagana og skoraði tvennu í kvöld er Noregur hafði betur, 3-2.

Haaland átti stórleik og skoraði tvö og lagði upp eitt og situr Noregur á toppi riðils 4 í B deild með tíu stig.

Haaland skoraði einnig tvö gegn Svíum þann 5. júní er þeir norsku unnu 2-1 útisigur í sömu keppni.

Portúgal tapaði þá sínum fyrsta leik í A deild í kvöld gegn Sviss þar sem Haris Seferovic gerði eina mark leiksins.

Í sama riðli eru Spánverjar á toppnum með átta stig eftir 2-0 sigur á Tékkum á sama tíma.

Þá má nefna það að San Marínó átti leik í kvöld og tapaði naumt gegn Möltu, 1-0.

Noregur 3 – 2 Svíþjóð
1-0 Erling Haland (’10 )
2-0 Erling Haland (’54 , víti)
2-1 Emil Forsberg (’62 )
3-1 Alexander Sorloth (’77 )
3-2 Viktor Gyokeres (’90 )

Sviss 1 – 0 Portúgal
1-0 Haris Seferovic (‘1 )

Slóvenia 2 – 2 Serbía
0-1 Andrija Zivkovic (‘8 )
0-2 Aleksandar Mitrovic (’35 )
1-2 Adam Gnezda (’48 )
2-2 Benjamin Sesko (’53 )
Spánn 2 – 0 Tékkland
1-0 Carlos Soler (’24 )

Norður Írland 2 – 2 Kýpur
0-1 Andronikos Kakoulis (’32 )
0-2 Andronikos Kakoulis (’51 )
1-2 Paddy McNair (’71 )
2-2 Jonny Evans (’90 )

Georgía 0 – 0 Búlgaría

Norður Makedónía – Gíbraltar
1-0 Enis Bardi (‘4 )
1-1 Graeme Torilla (’14 , sjálfsmark)
2-1 Bojan Miovski (’16 )
3-1 Darko Churlinov (’31 )

Grikkland 1 – 0 Kosóvó
1-0 Georgios Giakoumakis (’71 )
2-0 Petros Mantalos(’90 )

Malta 1 – 0 San Marínó
1-0 Zach Muscat (’50 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum
433Sport
Í gær

Furða sig á því að heimskupör Alex á Spáni hafi ratað í fréttirnar á Íslandi í gær – „Þetta er leki“

Furða sig á því að heimskupör Alex á Spáni hafi ratað í fréttirnar á Íslandi í gær – „Þetta er leki“
433Sport
Í gær

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“