Erling Haaland er að reynast Svíum ansi erfiður í Þjóðadeildinni þessa dagana og skoraði tvennu í kvöld er Noregur hafði betur, 3-2.
Haaland átti stórleik og skoraði tvö og lagði upp eitt og situr Noregur á toppi riðils 4 í B deild með tíu stig.
Haaland skoraði einnig tvö gegn Svíum þann 5. júní er þeir norsku unnu 2-1 útisigur í sömu keppni.
Portúgal tapaði þá sínum fyrsta leik í A deild í kvöld gegn Sviss þar sem Haris Seferovic gerði eina mark leiksins.
Í sama riðli eru Spánverjar á toppnum með átta stig eftir 2-0 sigur á Tékkum á sama tíma.
Þá má nefna það að San Marínó átti leik í kvöld og tapaði naumt gegn Möltu, 1-0.
Noregur 3 – 2 Svíþjóð
1-0 Erling Haland (’10 )
2-0 Erling Haland (’54 , víti)
2-1 Emil Forsberg (’62 )
3-1 Alexander Sorloth (’77 )
3-2 Viktor Gyokeres (’90 )
Sviss 1 – 0 Portúgal
1-0 Haris Seferovic (‘1 )
Slóvenia 2 – 2 Serbía
0-1 Andrija Zivkovic (‘8 )
0-2 Aleksandar Mitrovic (’35 )
1-2 Adam Gnezda (’48 )
2-2 Benjamin Sesko (’53 )
Spánn 2 – 0 Tékkland
1-0 Carlos Soler (’24 )
Norður Írland 2 – 2 Kýpur
0-1 Andronikos Kakoulis (’32 )
0-2 Andronikos Kakoulis (’51 )
1-2 Paddy McNair (’71 )
2-2 Jonny Evans (’90 )
Georgía 0 – 0 Búlgaría
Norður Makedónía – Gíbraltar
1-0 Enis Bardi (‘4 )
1-1 Graeme Torilla (’14 , sjálfsmark)
2-1 Bojan Miovski (’16 )
3-1 Darko Churlinov (’31 )
Grikkland 1 – 0 Kosóvó
1-0 Georgios Giakoumakis (’71 )
2-0 Petros Mantalos(’90 )
Malta 1 – 0 San Marínó
1-0 Zach Muscat (’50 )