fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Fjórar stöður sem Neville vill sjá Man Utd styrkja

433
Sunnudaginn 12. júní 2022 16:49

Gary Neville og Roy Keane/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, telur að liðið þurfi að styrkja fjórar stöður fyrir næstu leiktíð.

Erik ten Hag er nú tekinn við stjórnartaumunum á Old Trafford og verða breytingar gerðar á leikmannahópnum í sumar.

Neville telur að Man Utd þurfi á miðjumanni, framherja, vængmanni og bakverði að halda til að búa til keppnishæft lið.

Það má búast við að fleiri leikmenn séu á förum þegar glugginn opnar en Paul Pogba, Jesse Lingard, Nemanja Matic og Juan Mata hafa allir kvatt félagið á frjálsri sölu.

,,Manchester United þarf nýja miðjumenn og þurfa einnig framherja. Ég veit að Cristiano Ronaldo verður líklega áfram og hann stendur sig alltaf vel en þeir þurfa hreinræktaðan framherja,“ sagði Neville.

,,Ég tel að þeir þurfi einnig að fá inn vængmann, bara til að auka breiddina og bakverðir eru gríðarlega mikilvægir í nútíma fótbolta. Það eru fjórir bakverðir þarna og það verður áhugavert að sjá hverjir verða í uppáhaldi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum
433Sport
Í gær

Furða sig á því að heimskupör Alex á Spáni hafi ratað í fréttirnar á Íslandi í gær – „Þetta er leki“

Furða sig á því að heimskupör Alex á Spáni hafi ratað í fréttirnar á Íslandi í gær – „Þetta er leki“
433Sport
Í gær

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“