fbpx
Mánudagur 17.mars 2025
433Sport

Hazard: Ég skulda forsetanum og stuðningsmönnum

433
Sunnudaginn 12. júní 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, ætlar að sanna sig hjá félaginu næsta vetur og er ákveðinn í að gera það.

Hazard kom til Real frá Chelsea árið 2019 en hefur alls ekki staðist væntingar og þar spila meiðsli stóran hluta.

Hazard er að komast í sitt besta form eftir erfið ökklameiðsli og er hann mjög vongóður fyrir næsta tímabil.

,,Ég veit að ég skulda forsetanum, stuðningsmönnunum sem hafa tekið ótrúlega á móti mér og liðsfélögunum og þjálfaranum,“ sagði Hazard.

,,Ég hlakka mjög til að loksins sýna hvað í mér býr á næsta tímabili. Ég finn ekki lengur til í ökklanum og ég hef gleymt þessum meiðslum.“

Samtals hefur Hazard spilað 66 leiki fyrir Real og skorað sex mörk. Hann kostaði 150 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár

Newcastle vann Liverpool í úrslitaleiknum – Fyrsti stóri titillinn í 70 ár
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi

Hinrik seldur til Noregs – Kvaddur með fallegu myndbandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“

Arteta mikill aðdáandi Chelsea – ,,Hann er stórkostlegur“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“

Guardiola útskýrir af hverju hann missti sig í gær – ,,Hann var að verja sjálfan sig“
433Sport
Í gær

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni

Sjáðu rauða spjald Alli í endurkomunni
433Sport
Í gær

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“

,,Á næstu árum þá verður hann á toppnum, hann verður númer eitt“