fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

Segir De Jong að koma sér til Man Utd

433
Sunnudaginn 12. júní 2022 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hollenska goðsögnin Rafael van der Vaart hefur hvatt landa sinn Frenkie de Jong að semja við Manchester United í sumar.

De Jong er sterklega orðaður við Rauðu Djöflana þessa dagana og myndi þar vinna með Erik ten Hag en þeir voru áður saman hjá Ajax.

De Jong spilar með Barcelona á Spáni þessa dagana en þeir spænsku eru taldir opnir fyrir því að hleypa honum burt í sumar.

,,Ef ég væri Frenkie þá myndi ég fara til Manchester United,“ sagði Van der Vaart í samtali við Ziggo Sport.

,,Það myndi henta. Þú ert með þjálfara þarna sem þekkir nákvæmlega það sem þú getur gert. Man Utd þarf enn á gæðum að halda.“

,,Það eru margir leikmenn hjá Barcelona sem gera það sama og kannski betur en hann eða hafa staðið sig betur.“

,,Svo lengi sem þeir eru hjá Barcelona þá er hann út úr myndinni. Hjá Man Utd myndi hann spila meira eins og hann gerir hjá hollenska landsliðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal

Þetta hefur mikið að segja um hvort hann fari til Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn

Sjáðu hvað Rashford setti á Instagram eftir að hann var valinn í hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum

Real Madrid vill kaupa Enzo og Chelsea er til í að skoða skipti á leikmönnum
433Sport
Í gær

Furða sig á því að heimskupör Alex á Spáni hafi ratað í fréttirnar á Íslandi í gær – „Þetta er leki“

Furða sig á því að heimskupör Alex á Spáni hafi ratað í fréttirnar á Íslandi í gær – „Þetta er leki“
433Sport
Í gær

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“