fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433

El Clasico spilaður í Bandaríkjunum

433
Laugardaginn 11. júní 2022 19:11

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnuaðdáendur í Bandaríkjunum eiga von á veislu í sumar er tvö stórlið munu spila viðureign í Las Vegas.

Þessi tvö lið eru Real Madrid og Barcelona en hin fræga ‘El Clasico’ viðureign verður spiluð á Allegiant vellinum í Las Vegas í júlí.

Leikurinn er spilaði 23. júlí á velli sem tekur 65 þúsund aðdáendur í sæti sem er engin smá smíði.

Þetta er í annað sinn sem liðin spila í Bandaríkjunum en það gerðist síðast árið 2017 og vann Barcelona þá 3-2 sigur.

Börsungar munu einnig spila við Juventus þremur dögum seinna en sá leikur fer fram í Dallas.

Barcelona mun þá einnig spila við Inter Miami og New York Red Bulls og mun Real leika við Club America og Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United
433Sport
Í gær

Liverpool og Arsenal fá ekki manninn sem þau vildu

Liverpool og Arsenal fá ekki manninn sem þau vildu
433Sport
Í gær

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?
433Sport
Í gær

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram