fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433

Bale: Ég er ekki á leið til Getafe

433
Laugardaginn 11. júní 2022 17:00

Gareth Bale. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale hefur staðfest það að hann sé ekki á förum til spænska félagsins Getafe á frjálsri sölu.

Forseti Getafe gaf það óvænt út á dögunum að félaginu hafi verið boðið að fá Bale sem er að kveðja Real Madrid.

Það hefði komið verulega á óvart ef Bale hefði samið við Getafe en hann þarf lið til að halda sér í formi fyrir HM í Katar.

,,Nei, ég er ekki á leiðinni til Getafe, það er á hreinu,“ sagði Bale á blaðamannafundi í gær spurður út í framtíðina.

Líklegast er að Bale sé á leið aftur til heimalandsins og myndi þá semja við Cardiff.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Afturelding, landsliðið og fleira með Magga Má
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið

Líklegt fyrsta byrjunarlið Thomas Tuchel með enska landsliðið
433
Fyrir 20 klukkutímum

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram

Grótta fær tvo leikmenn sem koma frá KR og Fram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns

Velta fyrir sér vali Arnars á tengdasyni tvíburabróður síns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United

Bruno uppljóstrar því að hann hafi verið nálægt því að fara frá United
433Sport
Í gær

Liverpool og Arsenal fá ekki manninn sem þau vildu

Liverpool og Arsenal fá ekki manninn sem þau vildu
433Sport
Í gær

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?
433Sport
Í gær

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram