fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433

Ósáttur og segir það of auðvelt að komast í landsliðið

433
Laugardaginn 11. júní 2022 16:00

Ítalir eru ríkjandi meistarar en margt hefur breyst síðan. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christian Panucci, fyrrum landsliðsmaður Ítalíu, er ekki pent hrifinn af ástandinu í landsliðinu í dag.

Ítalía er ekki á leið á HM í Katar í lok árs sem kom verulega á óvart en liðið vann Evrópumeistaramótið í fyrra.

Margir ungir leikmenn hafa fengið tækifærið með Ítölum í síðustu leikjum, eitthvað sem Panucci er ekki alltof hrifinn af.

Hann telur að margir leikmenn í hópnum eigi ekki skilið að vera í landsliðinu og þurfi að gera meira til að vinna sér inn sæti.

,,Ég tel að það sé of auðvelt fyrir leikmenn að komast í landsliðið í dag. Að standa þarna og hlusta á þjóðsöngin eru forréttindi, þú þarft að vinna þér inn fyrir þessu,“ sagði Panucci.

Panucci er 49 ára gamall en hann lék á sínum tíma 57 landsleiki fyrir Ítala og skoraði fjögur mörk.

Ítalía hefur gert ágætis hluti í sínum leikjum í Þjóðadeildinni eftir jafntefli við Þýskaland og sigur á Ungverjalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Furða sig á því að heimskupör Alex á Spáni hafi ratað í fréttirnar á Íslandi í gær – „Þetta er leki“

Furða sig á því að heimskupör Alex á Spáni hafi ratað í fréttirnar á Íslandi í gær – „Þetta er leki“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Í gær

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Í gær

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu