fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433

Íslenski landsliðshópurinn sem fer á lokakeppni EM

433
Laugardaginn 11. júní 2022 13:11

Frá landsleik Íslands í vetur. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusambandið er búið að tilkynna íslenska kvennalandsliðshópinn sem ferðast til Englands í júlí.

Íslensku stelpurnar spila í lokakeppni EM í júlí og spla í D riðli ásamt Frökkum, Ítölum og Belgum.

Þorsteinn H. Halldórsson er landsliðsþjálfari kvennaliðsins og hefur hann valið 23-manna hópinn sem fer á mótið.

Ísland hefur leik gegn Belgum þann 10. júlí og í kjölfarið fylgir leikur gegn Ítölum og svo Frökkum.

Stelpurnar eru nú að undirbúa sig fyrir mótið og spila við Pólland í æfingaleik þann 29. júní næstkomandi.

Íslenski landsliðshópurinn fyrir EM:
Sandra Sigurðardóttir – Valur – 41 leikur
Cecilía Rán Rúnarsdóttir – Bayern Munich – 8 leikir
Telma Ívarsdóttir – Breiðablik – 1 leikur
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir – Breiðablik – 5 leikir
Elísa Viðarsdóttir – Valur – 46 leikir
Glódís Perla Viggósdóttir – Bayern Munich – 101 leikur, 6 mörk
Ingibjörg Sigurðardóttir – Valerenga – 44 leikir
Guðný Árnadóttir – AC Milan – 15 leikir
Guðrún Arnardóttir – FC Rosengard – 18 leikir, 1 mark
Sif Atladóttir – Selfoss – 88 leikir
Hallbera Guðný Gísladóttir – IFK Kalmar – 127 leikir, 3 mörk
Alexandra Jóhannsdóttir – Eintracht Frankfurt – 23 leikir, 3 mörk
Dagný Brynjarsdóttir – West Ham – 101 leikur, 34 mörk
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir – Bayern Munich – 18 leikir, 7 mörk
Selma Sól Magnúsdóttir – Rosenborg – 17 leikir, 2 mörk
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir – Orlando Pride – 89 leikir, 14 mörk
Sara Björk Gunnarsdóttir – Olympique Lyonnais – 138 leikir, 22 mörk
Svava Rós Guðmundsdóttir – Brann – 35 leikir, 2 mörk
Berglind Björg Þorvaldsdóttir – Brann – 62 leikir, 10 mörk
Agla María Albertsdóttir – BK Häcken – 46 leikir, 3 mörk
Elín Metta Jensen – Valur – 59 leikir, 16 mörk
Sveindís Jane Jónsdóttir – VfL Wolfsburg – 18 leikir, 6 mörk
Amanda Jacobsen Andradóttir – Kristianstads DKK – 6 leikir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Furða sig á því að heimskupör Alex á Spáni hafi ratað í fréttirnar á Íslandi í gær – „Þetta er leki“

Furða sig á því að heimskupör Alex á Spáni hafi ratað í fréttirnar á Íslandi í gær – „Þetta er leki“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Í gær

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Í gær

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu