fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

14 leikmenn á förum frá Burnley

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. júní 2022 16:00

Ben Mee. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður breytt lið sem Burnley stillir upp á næsta tímabili eftir fall úr ensku úrvalsdeildinni. Margir reyndir leikmenn í bland við yngri yfirgefa félagið þegar samningar renna út í lok júní.

James Tarkowski hafði fyrir löngu látið vita að hann færi í sumar, er hann að ganga í raðir Everton.

Reyndu leikmennirnir Ben Mee, Aaron Lennon, Erik Pieters, Dale Stephens og Phil Bardsley eru einnig á förum.

Þá eru ungir leikmenn að fara en þeir Joel Mumbongo, Richard Nartey, Anthony Glennon, Anthony Gomez Mancini, Ethen Vaughan, Sam Unwin, Harry Allen og Calen Gallagher-Allison fara allir frítt.

Búist er við að Vincent Kompany taki við þjálfun liðsins en hann bíður eftir atvinnuleyfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?