fbpx
Laugardagur 15.mars 2025
433Sport

De Jong lætur vita – Er klár í að fara til United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. júní 2022 12:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong hefur látið vita af því að hann sé klár í að ganga í raðir Manchester United í sumar. The Athletic segir frá.

Barcelona vill helst selja De Jong í sumar og hann er meðvitaður um það. Athletic segir það heilla De Jong að vinna aftur með Erik ten Hag.

De Jong lék undir stjórn Ten Hag hjá Ajax en var seldur til Barcelona sumarið 2019 fyrir um 70 milljónir punda.

Athletic segir að Barcelona vilji fá 70 milljónir punda fyrir De Jong í sumar sem er svipaður kostnaður og félagið borgaði fyrir hann.

Erik ten Hag þarf að bæta og breyta liði United sem hefur undanfarin ár verið í krísu þrátt fyrir mikla peningaeyðslu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt

Ben White klár í að mæta aftur í landsliðið nú þegar Southgate er á bak og burt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann

Albert tjáir sig um De Gea sem samherja – Frægð og frami ekki haft áhrif á hann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“

Áfrýjun Þórs vegna leikbanns Balde hafnað – „Fékk brottvísun fyrir að skalla andstæðing í andlitið þegar boltinn var fjarri“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu

Skilaboð um dómarann á boltanum hans Bruno vekja kátínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?