Gary Neville er einn vinsælasti sjónvarpsmaður Englands en hann er virtur sem sparkspekingur þar í landi.
Hann og David Beckham eru miklir vinir og hittust þeir í Katar á dögunum þar sem Neville tók Beckham í viðtal.
Beckham var spurður út í hina ýmsu hluti af Neville og svaraði eftir bestu getu.
Viðtalið má sjá hér að neðan.