Það var nóg um að vera í Þjóðadeildinni í kvöld en leikið var í A,B,C og D riðlum keppninnar á þessum fína fimmtudegi.
Portúgal vann sinn leik á heimavelli gegn Tékklandi þar sem Cristiano Ronaldo komst ekki á blað fyrir heimaliðið að þessu sinni.
Bakvörðurinn Joao Cancelo gerði fyrsta mark leiksins áður en hinn skemmtilegi Goncalo Guedes bætti við öðru.
Spánverjar unnu nauman sigur einnig í A-riðli en Pablo Sarabia tryggði liðinu þrjú stig gegn Svisslendingum.
Í B deild gerði Noreugr jafntefli við Slóveníu en Svíar töpuðu heima gegn Serbíu þar sem Luka Jovic gerði eina markið.
Hér má sjá öll úrslit kvöldsins.
Portugal 2 – 0 Tékkland
1-0 Joao Cancelo (’33 )
2-0 Goncalo Guedes (’38 )
Sviss 0 – 1 Spánn
0-1 Pablo Sarabia (’13 )
Svíþjóð 0 – 1 Serbia
0-1 Luka Jovic (’45 )
Noregur 0 – 0 Slovenia
Kosovo 3 – 2 Norður Írland
1-0 Vedat Muriqi (‘9 , víti)
2-0 Sinan Bytyqi (’19 )
2-1 Shayne Lavery (’45 )
3-1 Vedat Muriqi (’52 )
3-2 Daniel Ballard (’83 )
Grikkland 3 – 0 Kýpur
1-0 Anastasios Bakasetas (‘8 )
2-0 Vangelis Pavlidis (’20 )
3-0 Dimitris Limnios (’48 )
Gibraltar 1 – 1 Bulgaria
0-1 Georgi Minchev (’45 )
1-1 Liam Walker (’61 , víti)
Norður Makedónía 0 – 3 Georgia
0-1 Budu Zivzivadze (’52 )
0-2 Khvicha Kvaratskhelia (’62 )
0-3 Otari Kiteishvili (’84 )
Malta 1 – 2 Eistland
0-1 Konstantin Vassiljev (’21 )
0-2 Karl Hein (’56 , sjálfsmark)
0-3 Henri Anier (’90 )