fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Ísak Snær í hjartarannsókn – Fann fyrir þyngslum í bringu

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 8. júní 2022 21:57

Ísak í leik með Breiðabliki 2022.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður Breiðabliks og U21 landsliðs Íslands, er í hjartarannsókn eftir að hafa fundið fyrir þyngslum í brjósti í leik Íslands og Hvíta-Rússlands í undankeppni EM á Víkingsvellinum í kvöld.

Ísak var í byrjunarliðinu en fór af velli þegar tíu mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Ísland vann leikinn 3-1 og kom sér í ágæta stöðu fyrir lokaumferðina í riðlinum.

Fyrrum Norwich maðurinn gekk til liðs við Breiðablik á árinu og hefur farið frábærlega af stað með Blikum í Bestu deild karla í sumar en hann er markahæsti leikmaðurinn í deildinni með níu mörk í átta leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal