fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Heitir nú Yakubu eftir að hafa gerst múslimi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. júní 2022 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Partey miðjumaður Arsenal hefur tekið upp nýja trú eftir að hafa gengið í það heilaga. Frá þessu segir hann í viðtali í heimalandinu.

Partey og Sara Bella hafa gift sig en hún kemur frá Marokkó og er hún íslam. Partey ákvað að taka upp sömu trú.

„Ég er giftur og er múslimi í dag, nafn mitt á meðal múslima er Yakubu,“ segir Partey.

Partey er frá Ghana en hann gekk í raðir Arsenal árið 2020 frá Atletico Madrid fyrir 45 milljónir punda.

Óvíst er hvort Partey muni nota nafnið sitt á treyjum Arsenal á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Var Maradona í raun og veru myrtur?

Var Maradona í raun og veru myrtur?
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram

Undanúrslit Lengjubikarsins hefjast í kvöld – Aðeins lið úr Reykjavík sem komust áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hjörvar segir ummæli Arnars í gær vera „bullshit“

Hjörvar segir ummæli Arnars í gær vera „bullshit“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað

Ratcliffe boðar niðurskurð í launum leikmanna – Ætlar að breyta því hvernig leikmenn fá borgað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ísland mætir Úkraínu á morgun

Ísland mætir Úkraínu á morgun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney
433Sport
Í gær

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“

Myndband: Svakaleg ræða hans á fréttamannafundi vekur athygli – „Ekki vera hræddir, réttið upp hönd“
433Sport
Í gær

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða