fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Vonarstjarna Englands ældi fyrir framan milljónir manna í gær

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 8. júní 2022 08:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jude Bellingham miðjumaður enska landsliðsins og Dortmund fékk eitthvað í magann þegar liðið mætti Þýskalandi í Þjóðadeildinni.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli. Jonas Hofmann kom Þjóðverjum yfir þegar fimm mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. England setti pressu á heimamenn eftir markið og uppskáru víti á lokamínútunum þegar Harry Kane féll við í teignum.

Bellingham sem kom inn sem varamaður fékk einhverja magapest og kastaði upp á miðjan völlinn.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026

Chelsea kaupir Quenda frá Sporting – Gerir átta ára samning en kemur ekki fyrr en sumarið 2026
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna

Voru á ótrúlegan hátt ranglega sakaðir um að hafa heimsótt Barnaníðseyjuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu

Fær að mæta PSG í Meistaradeildinni þrátt fyrir að vera í þeirra eigu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga

Látbragð Vini Jr í gær vakti mikla athygli – Fór illa í marga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal