fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Pressan

Ítalska lögreglan lagði hald á 4,3 tonn af kókaíni

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 8. júní 2022 06:16

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ítalska lögreglan lét í gær til skara skríða gegn kólumbíska glæpagenginu Del Golfo sem starfar á Ítalíu og í fleiri löndum. Hald var lagt á 4,3 tonn af kókaíni en verðmæti þess er sem svarar til um 30 milljarða íslenskra króna.

Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu og segir að um samvinnuverkefni lögreglu á Ítalíu, Slóveníu, Króatíu, Búlgaríu, Hollandi og Kólumbíu hafi verið að ræða.  Rannsóknin hafði staði yfir í rúmlega eitt ár.

38 voru handteknir í aðgerðum lögreglu í fyrrnefndum löndum.

Auk kókaínsins lagði lögreglan hald á 1,85 milljónir evra í reiðufé.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Musk sagður kominn með nóg af pólitíkinni – Þreyttur á árásum vinstrimanna

Musk sagður kominn með nóg af pólitíkinni – Þreyttur á árásum vinstrimanna
Pressan
Í gær

Innleiða ferðamannaskatt á nýjan leik

Innleiða ferðamannaskatt á nýjan leik
Pressan
Fyrir 2 dögum

Deilurnar um Berlín 1948–1949

Deilurnar um Berlín 1948–1949
Pressan
Fyrir 2 dögum

Martraðir gætu verið snemmbúin merki um Parkinsonssjúkdóminn

Martraðir gætu verið snemmbúin merki um Parkinsonssjúkdóminn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann

Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hún leitaði að móður sinni í sex áratugi – Konan í rauða kjólnum hefur loksins fengið nafn

Hún leitaði að móður sinni í sex áratugi – Konan í rauða kjólnum hefur loksins fengið nafn