Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu og segir að um samvinnuverkefni lögreglu á Ítalíu, Slóveníu, Króatíu, Búlgaríu, Hollandi og Kólumbíu hafi verið að ræða. Rannsóknin hafði staði yfir í rúmlega eitt ár.
38 voru handteknir í aðgerðum lögreglu í fyrrnefndum löndum.
Auk kókaínsins lagði lögreglan hald á 1,85 milljónir evra í reiðufé.