fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Bresk yfirvöld vara fótboltabullur við ströngum eiturlyfjalögum Katar – Dauðarefsing þyngsta refsingin

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. júní 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fótboltabullur þurfa að fara varlega á Heimsmeistaramótinu í Katar í vetur vegna strangra laga í landinu er varðar fíkniefni.

Það varð algjör ringulreið á götum Lundúna í fyrra þegar úrslitaleikur Evrópumótsins á milli Englands og Ítalíu fór fram. Enskra fótboltabullur létu öllum illum látum á götum úti fyrir leik og fjöldi þeirra ruddist svo miðalaus á völlinn sjálfan. Margir voru í annarlegu ástandi.

Nú hafa bresk yfirvöld hins vegar varað stuðningsmenn sína við ströngum lögum í Katar. Sá sem flytur eiturlyf inn í landið á líklega yfir höfði sér 20 ára fangelsisdóm og sekt á bilinu 3,5-10,5 milljóna íslenskra króna.

Ekki nóg með það segir einnig í lögum að þeir sem framkvæma glæpinn oftar en einu sinni gætu átt yfir höfði lífstíðarfangelsi eða dauðarefsingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar útskýrir fjarveru Gylfa – Jóhann Berg mun hitta liðið á Spáni og mæta á fundi

Arnar útskýrir fjarveru Gylfa – Jóhann Berg mun hitta liðið á Spáni og mæta á fundi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafði maðurinn með lúðurinn áhrif á leikmenn Liverpool í gær?

Hafði maðurinn með lúðurinn áhrif á leikmenn Liverpool í gær?
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar
433Sport
Í gær

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið
433Sport
Í gær

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu