fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Manchester United bætist við í kapphlaupið um Eriksen

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 5. júní 2022 10:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sagt hafa bæst í hóp þeirra félaga sem hafa áhuga á að fá miðjumanninn Christian Eriksen til liðs við sig. Mirror segir frá.

Hinn þrítugi Eriksen gekk til liðs við Brentford í janúar og gerði samning út tímabilið. Daninn átti frábæra endurkomu í ensku úrvalsdeildina en eins og flestir vita fór hann í hjartastopp í leik með Dönum á Evrópumótinu síðasta sumar.

Eriksen hefur verið orðaður við endurkomu til Tottenham, þar sem hann lék áður en hann hélt til Inter árið 2020.

Þá hefur Everton einnig verið nefnt til sögunnar sem hugsanlegur áfangastaður.

Nú er hins vegar sagt frá því að Erik ten Hag, nýr stjóri Man Utd, vilji fá leikmanninn. Hollendingurinn hyggst byggja upp nýtt lið á Old Trafford eftir mikil vonbrigði á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar útskýrir fjarveru Gylfa – Jóhann Berg mun hitta liðið á Spáni og mæta á fundi

Arnar útskýrir fjarveru Gylfa – Jóhann Berg mun hitta liðið á Spáni og mæta á fundi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafði maðurinn með lúðurinn áhrif á leikmenn Liverpool í gær?

Hafði maðurinn með lúðurinn áhrif á leikmenn Liverpool í gær?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar
433Sport
Í gær

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið
433Sport
Í gær

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu

Fólki brugðið þegar klámstjarna birtist á síðu þeirra – Senda frá sér yfirlýsingu