fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Bale verður klár í slaginn fyrir úrslitaleikinn gegn Úkraínu

Ísak Gabríel Regal
Laugardaginn 4. júní 2022 20:24

Gareth Bale. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rob Page, þjálfari Wales, segir að Gareth Bale verði klár í slaginn fyrir úrslitaleikinn gegn Úkraínu um laust sæti á HM í Katar. Leikurinn fer fram á morgun.

Wales hefur ekki spilað á heimsmeistaramóti í 64 ár og mæta Úkraínumönnum sem slógu Skota úr leik með ástríðufullri frammistöðu í undanúrslitunum á miðvikudaginn. Úkraína vann leikinn 3:1.

Það var alltaf planið að hann myndi koma inn,“ sagði Page í viðtali á Sky Sport New og átti þar við Bale. „Það er þannig með reynslumestu leikmennina, við spyrjum þá hvað þeir þurfa til að vera í standi á leikdag. Hann er með plan og vildi ekki breyta því.“

Ég hef lært það sem þjálfari Wales að ef maður vill hafa bestu leikmennina sína inni á vellinum þá verður maður aðlagast. Þeir hafa aldrei valdið mér vonbrigðum,“ bætti Page við.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með

Ætlaði að birta myndir af börnunum sínum en birti óvart þessar myndir af sér naktri með
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti

Chelsea getur bakkað út úr kaupunum á Sancho með einföldum hætti
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar

Gæti haldið á framandi slóðir í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot

Samúel Kári hlýtur væga refsingu fyrir hið grófa brot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng

Viðurkennir að ákvörðun Manchester United hafi verið röng