fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Ísland skoraði níu gegn Liechtenstein

Ísak Gabríel Regal
Föstudaginn 3. júní 2022 18:56

Úr leik með íslenska u21 árs landsliðinu/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska U21 landsliðið í fótbolta tók á móti Liechtenstein í undankeppni EM á Víkingsvellinum í dag. Leiknum lauk með yfirburðasigri íslenska liðsins.

Kristian Nökkvi Hlynsson kom Íslandi á bragðið strax á 3. mínútu eftir sendingu frá Brynjólfi Willumssyni, fyrirliða. Atli Barkarson bætti við öðru markinu tveimur mínútum síðar og við tók gífurleg markahrina íslenska liðsins.

Kristall Máni Ingason bætti við þriðja markinu á 10. mínútu og það rigndi hreinlega inn mörkum fyrir íslenska liðið en staðan var 8-0 þegar dómarinn flautaði til loka fyrri hálfleiks. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði tvö mörk í fyrri hálfleik sem og Brynjólfur og Kristian Nökkvi.

Síðari hálfleikurinn var mun rólegri og aðeins eitt mark skorað en það gerði Atli Barkarson beint úr aukaspyrnu á 82. mínútu.

Ísland fer upp fyrir Hvíta-Rússland á markamun en bæði lið eru með 12 stig í D-riðli. Ísland situr því í 3. sæti, fimm stigum á eftir Grikklandi í öðru sætinu þegar bæði lið eiga tvo leiki eftir.

Ísland mætir Hvíta-Rússlandi miðvikudaginn 8. júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið

Óvæntar hræringar á bak við tjöldin hjá United – Tveir mikilvægir yfirgefa félagið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot

Hollenskur miðvörður sagður á óskalista Arne Slot
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona

Tíðindi af Salah á leikdegi – Sagður hafa sett sig í samband við forráðamenn Barcelona
433Sport
Í gær

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið

Bellingham á blaði Chelsea fyrir sumarið
433Sport
Í gær

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins

Virðist mjög langt niðri eftir mikla gagnrýni síðustu vikur – Fékk ráð frá goðsögn félagsins