fbpx
Miðvikudagur 12.mars 2025
433Sport

Enn fækkar í hópi framherja hjá Arsenal – Lacazette fer í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 3. júní 2022 12:01

Lacazette (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandre Lacazette fer frá Arsenal þegar samningur hans við félagið rennur út í lok júní. Félagið staðfestir þetta.

Fimm ára dvöl franska framherjans í rauða hluta Lundúnar er því á enda. Framherjinn skoraði 71 mark í 206 leikjum fyrir Arsenal.

Lacazette kom til Arsenal frá Lyon árið 2017 en samkvæmt fréttum er hann á leið þangað aftur.

Lacazette er 31 árs gamall en hann og Pierre Emerick-Aubameyang byrjuðu sem framherjar Arsenal á síðustu leiktíð, báðir eru þeir farnir núna.

Ljóst má því vera að Mikel Arteta stjóri Arsenal leggur áherslu á að kaupa framherja í sumar en Gabriel Jesus hjá Manchester City hefur verið nefndur til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins

Greint frá andláti og dánarorsök opinberuð – Móðirin segir frá hinstu orðum drengsins
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?

Verður þetta nían sem Arsenal sækir?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“

Opnar sig um framtíðina – „Þá munu stuðningsmenn gleyma þér“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar

Martröðin hjá City tekur líklega enda í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“

Rúrik Gísla vann sér inn rúmar 15 milljónir á þremur klukkutímum – „Geðveikt að mæta í viðtal og tala bara um peninga“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi

United borgar 89 milljónir punda í sumar fyrir leikmenn sem eru hjá félaginu – Ratcliffe tekur Sancho sem dæmi