Fimmta umferð Lengjudeildar karla fer af stað í kvöld með látum en á Hringbraut verður einn leikur í beinni útsendingu.
Klukkan 19:15 verður leikur Kórdrengja og Grindavíkur í beinni á Hringbraut.
Grindavík hefur farið vel af stað í deildinni og heimsækja sterkt lið Kórdrengja í kvöld.
Beint á Hringbraut
19:15
Kórdrengir vs Grindavík