fbpx
Miðvikudagur 23.apríl 2025
Pressan

Þetta er ástæðan fyrir því að gíraffar eru með langan háls

Ritstjórn Pressunnar
Sunnudaginn 5. júní 2022 09:00

Glæsilegur gíraffi. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útlit gíraffa hefur heillað marga í gegn um tíðina enda einkar glæsilegar skepnur og það sem helst einkennir þá eru langur hálsinn. En af hverju þróaðist þetta dýr á þennan hátt?

Lengi hefur verið talað um að ástæðan sé sú að gíraffinn þurfti að nærast á laufum sem voru sérlega hátt uppi. Nýjar rannsóknir sýna aðra niðurstöðu. Þetta virðist allt snúast um kynlíf.

Einhvern veginn svona litu forverar nútíma gíraffans út. Mynd/Reuters

Í tímaritinu Science birtust nýjar niðustöður kínverskra vísindamanna sem skoðuðu 17 milljón ára gamla steingervinga af forföður gíraffa nútímans.  Steingervingarnir sýna dýr með stuttan háls, sem kallað hefur verið Discokeryx xiezhi, og dýrið var ennfremur með þykka hauskúpu og flókin liðamót milli höfuðs og háls sem höfðu aðlagast slagsmálum þar sem höfuðið var notað til að berja á öðrum.

Nýju niðurstöðurnar benda til þess að karlkyns gíraffar hafi barið hvor á öðrum með höfði og öxlum í baráttu sinni um kvenkyns maka. Þeir með lengri háls höfðu oft betur í þessari baráttu og völdust þeir því til þess að leiða þróun tegundarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Musk sagður kominn með nóg af pólitíkinni – Þreyttur á árásum vinstrimanna

Musk sagður kominn með nóg af pólitíkinni – Þreyttur á árásum vinstrimanna
Pressan
Í gær

Innleiða ferðamannaskatt á nýjan leik

Innleiða ferðamannaskatt á nýjan leik
Pressan
Fyrir 2 dögum

Deilurnar um Berlín 1948–1949

Deilurnar um Berlín 1948–1949
Pressan
Fyrir 2 dögum

Martraðir gætu verið snemmbúin merki um Parkinsonssjúkdóminn

Martraðir gætu verið snemmbúin merki um Parkinsonssjúkdóminn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann

Brottrekinn hershöfðingi snýr aftur: Telur að hann verði sendur beint í opinn dauðann
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hún leitaði að móður sinni í sex áratugi – Konan í rauða kjólnum hefur loksins fengið nafn

Hún leitaði að móður sinni í sex áratugi – Konan í rauða kjólnum hefur loksins fengið nafn