fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
433Sport

Di Maria, Martinez og Dybala á skotskónum í sigri Argentínu á Ítölum

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 1. júní 2022 21:59

Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Argentína vann auðveldan 3-0 sigur gegn Ítalíu í viðureign Evrópumeistaranna og Suður-Ameríkumeistaranna á Wembley leikvangnum í kvöld.

Lautaro Martinez, leikmaður Inter á Ítalíu, kom Argentínu yfir á 28. mínútu eftir sendingu frá Lionel Messi.

Martinez lagði svo upp fyrir Angel Di Maria sem bætti við forystuna í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Varmaðurinn Paulo Dybala innsiglaði svo sigurinn á fjórðu mínútu uppbótartíma síðari hálfleiks.

Giorgio Chiellini lék fyrri hálfleikinn í síðasta landsleik sínum með Ítalíu. Argentína er nú ósigrað í síðustu 32 leikjum sínum í öllum keppnum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kynna niðurstöður eftir að hafa skoðað 826 unglinga á Íslandi

Kynna niðurstöður eftir að hafa skoðað 826 unglinga á Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líklegt að Arnar kalli „gamla bandið“ saman

Líklegt að Arnar kalli „gamla bandið“ saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Hollands sendir væna sneið á framherja Manchester United

Landsliðsþjálfari Hollands sendir væna sneið á framherja Manchester United