Íslenska kvennalandsliðið hefur leik á EM á Englandi þann 6. júlí næstkomandi. Ísland er með Belgíu, Ítalíu og Frakklandi í gríðarlega krefjandi riðli.
Landsliðið er mjög sterkt í ár en margir leikmenn liðsins spila með bestu félagsliðum Evrópu. Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður Knattspyrnusambandsins, KSÍ, birti mynd af nýju EM treyjunni á Instagram-síðu sinni í dag.
Mynd af treyjunni má sjá hér að neðan.