fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
433Sport

Hallbera í tapliði í Svíþjóð

Ísak Gabríel Regal
Miðvikudaginn 1. júní 2022 19:07

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði Kalmar sem heimsótti Djurgården í efstu deild kvenna í Svíþjóð í kvöld.

Hallbera lék allan leikinn á vinstri vængnum í 4-0 tapi. Djurgården var komið í 3-0 forystu eftir tæpan 20 mínútna leik en Lova Lundin bætti við fjórða markinu á þriðju mínútu uppbótartímans í síðari hálfleik.

Svekkjandi úrslit fyrir Kalmar sem situr í 9. sæti, síðasta örugga sætinu, með 9 stig eftir 12 leiki. Djurgården er í 7. sæti með 16 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kynna niðurstöður eftir að hafa skoðað 826 unglinga á Íslandi

Kynna niðurstöður eftir að hafa skoðað 826 unglinga á Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líklegt að Arnar kalli „gamla bandið“ saman

Líklegt að Arnar kalli „gamla bandið“ saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Hollands sendir væna sneið á framherja Manchester United

Landsliðsþjálfari Hollands sendir væna sneið á framherja Manchester United