fbpx
Þriðjudagur 11.mars 2025
433Sport

Draumaliðið – Leikmenn sem er hægt að fá frítt núna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. júní 2022 17:30

Í baráttunni við Christian Eriksen árið 2020. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að fá frábæran leikmann frítt er draumur hjá mörgum félögum, ekkert kaupverð og góður leikmaður getur heillað.

Nú er sá tími árs þar sem leikmenn á Englandi eru að verða samningslausir og því geta þeir farið að ræða við önnur félög.

Manchester United hefur staðfest að Paul Pogba og Jesse Lingard fari frítt en báðir verða eftirsóttir.

James Milner gæti farið frítt frá Liverpool og Christian Eriksen sem var frábær hjá Brentford getur farið frítt.

Sky Sports tók saman draumalið með leikmönnum á Englandi sem geta farið frítt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum

City opnar samtalið við umboðsmanninn en Real og Bayern bíða á kantinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kynna niðurstöður eftir að hafa skoðað 826 unglinga á Íslandi

Kynna niðurstöður eftir að hafa skoðað 826 unglinga á Íslandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Líklegt að Arnar kalli „gamla bandið“ saman

Líklegt að Arnar kalli „gamla bandið“ saman
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Landsliðsþjálfari Hollands sendir væna sneið á framherja Manchester United

Landsliðsþjálfari Hollands sendir væna sneið á framherja Manchester United