fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Richarlison er eftirsóttur og vill færa sig um set í sumar

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 30. maí 2022 21:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Richarlison, sóknarmaður Everton, vill færa sig um set í sumar en hann skipti um umboðsmannateymi í apríl. Fjölmörg félög hafa áhuga á Brasilíumanninum. Fjölmiðlamaðurinn Fabrizio Romano greinir frá þessu.

Ég hef gert eigendum Everton málið ljóst. Ég er búinn að ræða við Lampard líka, við umboðsmenn mína: þeir vita hvað ég vil,“ segir Richarlison.

Richarlison hefur verið einn af lykilmönnum Everton undanfarin ár og átti stóran þátt í því að félagið hélt stöðu sinni í deildinni á nýafstöðnu tímabili. Þá varð hann Ólympíumeistari með U23 landsliði Brasilíu síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Í gær

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum
433Sport
Í gær

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála