fbpx
Mánudagur 30.desember 2024
433Sport

Todd Boehly og fjárfestar ganga frá kaupunum á Chelsea

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 30. maí 2022 20:22

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Todd Boehly og fjárfestahópur sem hann er í forsvari fyrir gengu í dag frá kaupum á enska knattspyrnufélaginu Chelsea. BBC segir frá.

Hópurinn borgar 4,25 milljarða punda fyrir félagið sem var áður í eigu Roman Abramovich en hann var beittur viðskiptaþvingunum í kjölfar innrásar Rússa í Úkraínu vegna tengsla við Vladímír Pútín Rússlandsforseta.

Við erum stoltir af því að vera nýir eigendur Chelsea,“ sagði Boehly í yfirlýsingu. „Við erum í þessu alla leið – hundrað prósent, hverja einustu mínútu í hverjum einasta leik. Stefna okkar sem eigendur er skýr: við viljum gera stuðningsmennina stolta.“

Todd Boehly er eining meðeigandi bandaríska hafnaboltaliðsins LA Dodgers.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stórir fjölmiðlar ósammála um stöðuna á framtíð Trent hjá Liverpool

Stórir fjölmiðlar ósammála um stöðuna á framtíð Trent hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo skellt niður á jörðina – Sjáðu svarið sem hann fékk í kjölfar þess að hafa látið skotin dynja á þeim

Ronaldo skellt niður á jörðina – Sjáðu svarið sem hann fékk í kjölfar þess að hafa látið skotin dynja á þeim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Salah segist vera langt frá samkomulagi við Liverpool

Salah segist vera langt frá samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pabbinn moldríki stelur öllum forsíðunum: Virðist forðast ákveðna meðlimi fjölskyldunnar – Engin nærvera og engar gjafir um jólin

Pabbinn moldríki stelur öllum forsíðunum: Virðist forðast ákveðna meðlimi fjölskyldunnar – Engin nærvera og engar gjafir um jólin
433Sport
Í gær

England: Skoraði sitt fyrsta mark í sigri Manchester City – Forest er í öðru sæti

England: Skoraði sitt fyrsta mark í sigri Manchester City – Forest er í öðru sæti
433Sport
Í gær

Byrjunarlið West Ham og Liverpool – Nunez bekkjaður

Byrjunarlið West Ham og Liverpool – Nunez bekkjaður
433Sport
Í gær

Staðfestir að fyrrum undrabarnið fái að æfa með félaginu – ,,Stórkostlegur leikmaður“

Staðfestir að fyrrum undrabarnið fái að æfa með félaginu – ,,Stórkostlegur leikmaður“
433Sport
Í gær

Vill komast burt frá Liverpool stuttu eftir undirskriftina

Vill komast burt frá Liverpool stuttu eftir undirskriftina