fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Segja Óla Jó á leið í golfferð næstu sex dagana

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. maí 2022 16:30

Ólafur Jóhannesson ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Jóhannesson mun ekki vera á æfingasvæði FH næstu daga en hann er á leið í sex daga golfferð þar sem hann hleður batteríin. Fjallað var um málið í hlaðvarpsþættinum Þungavigtin í dag.

FH er með sjö stig eftir átta leiki í Bestu deildinni og staða stórliðsins er ekki góð. Ekkert er spilað næstu tvær vikunnar þar sem landsleikir fara fram.

„Það verður gaman að sjá Óla Jó drilla liðið sitt í golfferð næstu sex dagana með sjö stig, hann þarf að hlaða batteríin,“ sagði Kristján Óli Sigurðsson í Þungavigtinni.

Óli tók við FH síðasta sumar og gerði vel en byrjunin á þessu sumri hafa verið mikil vonbrigði í hvíta hluta Hafnarfjarðar.

Ríkharð Óskar Guðnason sagði frá því að leikmenn FH væru einnig að fá frí. „Hann sagði í viðtali að leikmenn færu í frí, ég veit ekki hvort þetta sé réttur tímapunktur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Í gær

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum
433Sport
Í gær

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála