Knattspyrnumaðurinn fyrrverandi, Michael Owen og fjölskylda hans verða límd fyrir framan sjónvarpsskjáinn þegar næsta þáttaröð af Love Island fer í lotið.
Gemme Owen 19 ára gömul dóttir hans verðu ein af keppendum í Love Island en þættirnar njóta gríðarlega vinsælda út um allan heim.
View this post on Instagram
Gemma er hestakona líkt og faðir sinn sem á stóran búgarð en hún fékk leyfi frá Michael til að taka þátt í Love Island.
Owen átti frábæran feril sem knattspyrnumaður en hann lék með Liverpool, Real Madrid og þá varð hann enskur meistari með Manchester United.
Þættirnir fara í tökur innan tíðar en Sjónvarp Símans hefur réttindi af útsendingum hér á landi.
View this post on Instagram