Framtíð Zlatan Ibrahimovic sem knattspyrnumanns er í lausu lofti en hann hefur síðustu mánuði gengið í gengum þjáningar.
Zlatan fór í aðgerð í síðustu vegna þráðlátra hné meiðsla en hann hefur verið þjáður síðustu mánuði.
Zlatan birtir á Instagram hvað hann hefur gert til þess að geta spilað fótbolta.
Í hverri viku fór Zlatan til læknis sem tæmdi vökva í hné hans, þetta gerði kappinn í sex mánuði. Zlatan uppskar eftir því en AC Milan varð ítalskur meistari í fyrsta sinn í langan tíma.
Læknismeðferðina sem Zlatan hlaut má sjá hér að neðan.
View this post on Instagram