fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Krísufundur alla helgina eftir að myndin af honum með annari konu í rúmi fór á flakk

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 30. maí 2022 08:39

Carroll og Billi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ensk blöð segja að Andy Carroll og Bill Mucklow hafi fundað stíft þessa helgina til að reyna að leysa þá flækju sem er í sambandi þeirra.

Fyrir helgi birtu ensk blöð mynd úr steggja ferð Carroll í Dúbaí, þar lagðist hann í rúmið með annari konu.

Mucklow hefur breytt um mynd á WhatsApp spjallinu en áður var hún með mynd af Carroll en nú er mynd af börnunum þeirra.

Enski framherjinn sem var að yfirgefa West Brom er að fara að giftast Billi Mucklow eftir tvær viku. Steggjun Carroll fór fram í Dubai en hann lagðist til rekkju með Taylor Jane Wilkey sem sér um skemmtistaði.

Carroll hafði komið til Dubai með unnustu sinni en hún hélt heim á leið þegar steggjunin fór af stað. „Það gerðist ekkert sem ætti að skemma sambandið, þetta var bara fjör,“ segir Taylor.

Carroll og Mucklow hafa verið í ástarsambandi í nokkur ár en ljóst er að sambandið hangir nú á bláþræði. Carroll hefur á ferli sínum leikið með Liverpool, Newcastle, West Ham og fleiri liðum.

Myndin af honum og Taylor í rúminu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann

Umboðsmaðurinn geðþekki reynir að koma stjörnunni burt – Meðal annars orðaður við enska boltann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við

Troels skrifar um Orra Stein í athyglisverðri grein – Gagnrýnir það hvernig Danirnir brugðust við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn

Samúel Kári opnar sig um atvikið í gær – Hringdi tvö símtöl í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Í gær

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum

Sjáðu frábær tilþrif Raya sem bjargaði Arsenal á lokasekúndunum
433Sport
Í gær

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála