fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
Fréttir

Nú er Pútín byrjaður að sækja lík í Moskvu á botni Svartahafs

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 30. maí 2022 09:30

Moskva að sökkva. Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússar eru sagðir hafa sótt lík og búnað úr flaki flaggskips Svartahafsflotans, Moskvu, en það liggur á botni Svartahafs. Úkraínumenn sökktu skipinu í apríl.

Rússar hafa haldið því fram að skipið hafi sokkið eftir að eldur kom upp í því og sprenging varð í skotfærageymslunni. Þeir hafa einnig haldið því fram að allri áhöfninni, 510 manns, hafi verið bjargað.

En þessar fullyrðingar virðast ekki standast, að minnsta kosti ekki að öllu leyti, að sögn Aftonbladet.

Blaðið segir að björgunaraðgerðir Rússa við flak skipsins hafi nú staðið yfir í tvær vikur hið minnsta og hefur þetta eftir Vadim Skibitsky fulltrúa úkraínsku leyniþjónustunnar.

Hefur blaðið eftir Skibitsky að Rússar hafi sent sjö skip að flakinu til að sækja lík áhafnarmeðlima og leynilegan tækjabúnað sem þeir vilja ekki að önnur ríki komist yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Varar Trump við – „Mistök af svakalegri stærðargráðu“

Varar Trump við – „Mistök af svakalegri stærðargráðu“
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

„Kvittana-veggur“ Musk átti að dásama afrek hans – Nú hverfa kvittanirnar ein af annarri

„Kvittana-veggur“ Musk átti að dásama afrek hans – Nú hverfa kvittanirnar ein af annarri
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Apple bætir við átta nýjum tjáknum – „Þetta er besta tjáknið sem þeir hafa bætt við í mörg ár“

Apple bætir við átta nýjum tjáknum – „Þetta er besta tjáknið sem þeir hafa bætt við í mörg ár“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ferðamenn flúðu lúxushús Skúla Mogensen á hlaupum vegna draugagangs – „We ran for our lives“

Ferðamenn flúðu lúxushús Skúla Mogensen á hlaupum vegna draugagangs – „We ran for our lives“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rubio og Musk hnakkrifust í Hvíta húsinu – Trump reynir að breiða yfir deilurnar

Rubio og Musk hnakkrifust í Hvíta húsinu – Trump reynir að breiða yfir deilurnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jörfi opnar nýja fagverslun í Grænum iðngörðum á Akranesi

Jörfi opnar nýja fagverslun í Grænum iðngörðum á Akranesi