fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Jónatan Ingi skoraði aftur – Bjarni lék í tapi

Ísak Gabríel Regal
Sunnudaginn 29. maí 2022 15:44

Jónatan Ingi í leik með FH 2020. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jónatan Ingi Jónsson skoraði annan leikinn í röð fyrir Sogndal sem þurfti að sætta sig við 2-1 tap á heimavellii gegn Sandnes Ulf í norsku b-deildinni í dag.

Jónatan kom Sogndal á bragðið á 8. mínútu en Martin Ramsland jafnaði metin fyrir Sandnes sex mínútum síðar áður en Tommy Høiland tryggði gestunum sigurinn með marki úr vítaspyrnu á 68. mínútu. Jónatan lék allan leikinn eins og Valdimar Ingimundarsson.

Sogndal er í sjöunda sæti með 14 stig eftir 9 leiki.

Bjarni Antonsson var í byrjunarliði Start er liðið tapaði óvænt 2-0 gegn Bryne. Bjarni fór af velli þegar átta mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Start er í 5. sæti með 15 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars

KSÍ boðar til fundar – Spenna fyrir vali Arnars
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hrósar Liverpool en gefst ekki upp á titlinum

Hrósar Liverpool en gefst ekki upp á titlinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila

Palmer var veikur og æfði ekkert – Bað um að fá að spila
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála

Mitrovic fluttur á sjúkrahús vegna hjartavandamála
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Velur Sanchez frekar en Ronaldo

Velur Sanchez frekar en Ronaldo