fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Táragasi rigndi yfir hann og ólétta eiginkonu – „Skipuagið ekki úrslitaleik Meistaradeildarinnar sæmandi“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 28. maí 2022 19:34

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er allt í rugli fyrir utan Stade De France, leikvanginn þar sem úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu á að fara fram í kvöld. Nú er greint frá því að búið sé að loka einhverjum af aðgönguhliðunum af engri sérstakri ástæðu.

Nú þegar er búið að fresta leiknum til 19:36.

Einhverjir stuðningsmenn hafa reynt að klifra yfir hliðin og inn á völlinn. Þá er greint frá því að franska lögreglan hafi beitt táragasi á fólk, margt af því hefur ekkert til saka unnið og er jafnvel mætt með börnin sín á völlinn. Þá hafa einhverjir sagt frá því á Twitter að óprúttnir aðilar hafi ráðist á stuðningsfólk fyrir utan völlinn.

Marvin Matip, bróðir Joel Matip, leikmanns Liverpool, var fyrir utan völlinn með óléttri eiginkonu sinni og þurfti að flýja vegna táragasins sem rigndi yfir stuðningsmenn.

„Skipulagið er ekki úrslitaleik Meistaradeildarinnar sæmandi. Að nota táragas í kringum börn og saklausa stuðningsmenn er hættulegt,“ sagði Marvin Matip.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fá styttu af Bowen fyrir utan völlinn

Vill fá styttu af Bowen fyrir utan völlinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það