fbpx
Mánudagur 10.mars 2025
433Sport

Chelsea eignast nýja eigendur á mánudag – Roman sendir frá sér yfirlýsingu

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 28. maí 2022 12:00

Todd Boehly.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Líklegt er að hópur sem er leiddur áfram af Todd Boehly taki við sem nýr eigandi Chelsea á mánudag.

Yfirtaka þeirra hefur legið í loftinu og var gengið frá samkomulagi á milli allra aðila í gærkvöldi.

Þar með er tíma Roman Abramovich sem eiganda Chelsea lokið. Rússinn sendi frá sér yfirlýsingu í morgun.

„Það eru þrír mánuðir síðan ég tilkynnti að ég ætlaði að selja Chelsea. Á þessum tíma hefur félagið unnið hart að því að finna réttan kaupanda sem væri best stakk búinn til að leiða félagið áfram. Eignarhaldið á þessu félagi fylgir mikil ábyrgð. Síðan ég kom til Chelsea fyrir næstum 20 árum hef ég komist að því hversu langt þetta félag geur náð. Markmið mitt hefur verið að sjá til þess að næsti eigandi hafi metnaðinn til að leiða karla- og kvennaliðið í átt að árangri. Ég er ánægður með að það sé komin niðurstaða í þetta mál og ég óska nýjum eigendum alls hins besta. Það hefur verið mikill heiður að vera hluti af þessu félagi og vil ég þakka öllum leikmönnum, stuðningsmönnum og starfsmönnum fyrir,“ er meðal þess sem segir í yfirlýsingunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vill fá styttu af Bowen fyrir utan völlinn

Vill fá styttu af Bowen fyrir utan völlinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“

Segir Samúel einnig hafa orðið sér til skammar nokkrum dögum fyrir atvikið í gær – „Ætla að biðja ykkur um að halda fyrir eyrun á börnunum ykkar“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“

Þetta er hið „viðbjóðslega“ atvik í Garðabænum sem fólk er brjálað yfir – „Vandræðalegt og aumkunarvert“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma

Staðfestir að það sé stutt í fyrstu mínúturnar í langan tíma
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“

Glaumgosinn er á hálum ís eftir ítrekað framhjáhald – ,,Hún mun aldrei fórna eigin hamingju“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina

Sjáðu laglegt mark Alberts fyrir Fiorentina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það

Salah segir að Slot hafi látið leikmennina heyra það