fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Pressan

Deilir ótrúlegu hreingerningaráði – Þarf bara smá tómatsósu til að fjarlægja ryð

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 29. maí 2022 14:00

Ofninn fyrir og eftir meðferð með tómatsósunni. Mynd:Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í Facebookhópnum „Mrs. Hinch Cleaning Tips“ deildi aðili reynslu sinni af þrifum á ofninum inni á baðherberginu en óhætt er að segja að hann hafi litið betur út áður fyrr en var nú þakinn ryði. En það reyndist ekki erfitt að fjarlægja ryðið.

Það voru tómatsósa og stálull sem þurfti til. Daily Star skýrir frá þessu. Myndir af ofninum, sem viðkomandi birti, sýna að hann var ansi ryðgaður en tómatsósan virðist hafa gert kraftaverk.

Svo er bara spurning hvort þetta virki í raun og veru. Það sakar örugglega ekki að prófa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Obama snýr bakinu við Biden

Obama snýr bakinu við Biden
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona var skotin til bana, óvopnuð á sínu eigin heimili, af lögreglumanninum sem átti að vernda hana

Kona var skotin til bana, óvopnuð á sínu eigin heimili, af lögreglumanninum sem átti að vernda hana
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

Kveikti óvart á búkmyndavélinni í miðjum klíðum – Missti starfið og á yfir höfði sér dóm

Kveikti óvart á búkmyndavélinni í miðjum klíðum – Missti starfið og á yfir höfði sér dóm
Pressan
Fyrir 1 viku

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð
Pressan
Fyrir 1 viku

Hver myrti Sherri? – Hvar var DNA-sýnið?

Hver myrti Sherri? – Hvar var DNA-sýnið?
Pressan
Fyrir 1 viku

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 1 viku

Juno myndaði hrauntjarnir á Io

Juno myndaði hrauntjarnir á Io