fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025
433Sport

Axel Óskar lék allann leikinn í góðum sigri Örebro

Ísak Gabríel Regal
Mánudaginn 23. maí 2022 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Óskar Andrésson lék allan leikinn í vörn Örebro er liðið vann 1-0 sigur á Eskiltunna í sænsku b-deildinni í dag.

Vincent Thill gerði sigurmark heimamanna í Örebro í upphafi síðari hálfleiks. Þetta var fimmti sigur liðsins á tímabilinu en Axel og félagar eru í 5. sæti deildarinnar með 16 stig. Eskiltunna er í 6. sæti með 15 stig.

Axel hefur leikið átta af fyrstu níu leikjum Örebro á tímabilinu síðan hann kom til félagsins frá Riga í Lettlandi í lok mars.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah var búinn að skoða tölfræðina ,,Ég vissi af þessu“

Salah var búinn að skoða tölfræðina ,,Ég vissi af þessu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ósnertanlegur í Lundúnum

Ósnertanlegur í Lundúnum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta eru fljótustu leikmenn Evrópu – Markavélin er á toppnum

Þetta eru fljótustu leikmenn Evrópu – Markavélin er á toppnum
433Sport
Í gær

Leik Barcelona frestað vegna andláts

Leik Barcelona frestað vegna andláts
433Sport
Í gær

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“

Óvænt spurð út í kynlífið með stórstjörnunni: Dugleg á hverjum degi – ,,Erum með mikið keppnisskap“
433Sport
Í gær

England: Salah með tvö í endurkomu Liverpool – Sigurmark á 98. mínútu

England: Salah með tvö í endurkomu Liverpool – Sigurmark á 98. mínútu
433Sport
Í gær

Tekur Hákon enn stærra skref? – „Búið að vera svo gaman að fylgjast með honum“

Tekur Hákon enn stærra skref? – „Búið að vera svo gaman að fylgjast með honum“