fbpx
Sunnudagur 09.mars 2025
433Sport

Sjáðu frábært mark Þorleifs í Los Angeles í nótt – „Sonur Óðins er mættur í MLS“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. maí 2022 09:47

Þorleifur Úlfarsson (Mynd/Goduke)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorleifur Úlfarsson, Thor eins og Bandaríkjamenn kalla hann, skoraði sitt fyrsta mark fyrir Houston Dynamo í MLS-deildinni vestanhafs í gær.

Markið gerði hann með frábærri afgreiðslu í leik gegn Los Angeles Galaxy í nótt. Markið var það þriðja í 0-3 sigri Houston.

Þorleifur gekk til liðs við Houston í vetur eftir að hafa leikið í háskólaboltanum í Bandaríkjunum.

Markið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“

Lofsyngur Alfreð – „Breytingin er ótrúlega mikil“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari

Manchester United veit af verðmiðanum – Helmingi ódýrari
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur

Nefna sex leikmenn sem ættu að fá tækifæri með landsliðinu – Listinn mjög umdeildur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ósnertanlegur í Lundúnum

Ósnertanlegur í Lundúnum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Halldór tengir ekki við þessa umræðu – „Ég upplifi það ekki“

Halldór tengir ekki við þessa umræðu – „Ég upplifi það ekki“