fbpx
Miðvikudagur 24.júlí 2024
Pressan

Fimm létust í þrumuveðri í Kanada

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 23. maí 2022 06:13

Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm létust í öflugum þrumuveðri í Ontario og Quebec í Kanada á laugardaginn. Mörg hundruð þúsund manns eru án rafmagns.

CNN segir að samkvæmt upplýsingum frá kanadískum yfirvöldum hafi þrumuveður herjað á hluta landsins á laugardaginn með þeim afleiðingum að fimm manns létust og nokkrir slösuðust.

Mikið tjón varð á fasteignum, raflínum og gróðri í óveðrunum. Bílar fuku á hvolf og víða var rafmagnslaust.

Þrumuveðrið myndaðist nærri Sarnia í Ontario seint á laugardagsmorgun og fór síðan yfir suðurhluta Ontario í átt til Ottawa um kvöldið.

Rúmlega 350.000 heimili urðu rafmagnslaus. Enn er unnið að því að koma rafmagni á.

Þrumuveður gekk einnig yfir miðhluta Quebec á laugardaginn og misstu rúmlega 500.000 heimili rafmagnið vegna þess. Mikið eignatjón varð þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 5 dögum

Obama snýr bakinu við Biden

Obama snýr bakinu við Biden
Pressan
Fyrir 5 dögum

Kona var skotin til bana, óvopnuð á sínu eigin heimili, af lögreglumanninum sem átti að vernda hana

Kona var skotin til bana, óvopnuð á sínu eigin heimili, af lögreglumanninum sem átti að vernda hana
Pressan
Fyrir 1 viku

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband

Ökumaður Teslubifreiðar lenti í árekstri og missti stjórn á bílnum í kjölfarið – Sjáðu magnað myndband
Pressan
Fyrir 1 viku

Kveikti óvart á búkmyndavélinni í miðjum klíðum – Missti starfið og á yfir höfði sér dóm

Kveikti óvart á búkmyndavélinni í miðjum klíðum – Missti starfið og á yfir höfði sér dóm
Pressan
Fyrir 1 viku

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð

Ung stjarna var ekki öll þar sem hún var séð
Pressan
Fyrir 1 viku

Hver myrti Sherri? – Hvar var DNA-sýnið?

Hver myrti Sherri? – Hvar var DNA-sýnið?
Pressan
Fyrir 1 viku

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum

Athyglisverðar myndir prýða 1.600 ára gamlar myntir sem fundust á Ermarsundseyjunum
Pressan
Fyrir 1 viku

Juno myndaði hrauntjarnir á Io

Juno myndaði hrauntjarnir á Io