fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
Pressan

Fimm létust í þrumuveðri í Kanada

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 23. maí 2022 06:13

Myndin er úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fimm létust í öflugum þrumuveðri í Ontario og Quebec í Kanada á laugardaginn. Mörg hundruð þúsund manns eru án rafmagns.

CNN segir að samkvæmt upplýsingum frá kanadískum yfirvöldum hafi þrumuveður herjað á hluta landsins á laugardaginn með þeim afleiðingum að fimm manns létust og nokkrir slösuðust.

Mikið tjón varð á fasteignum, raflínum og gróðri í óveðrunum. Bílar fuku á hvolf og víða var rafmagnslaust.

Þrumuveðrið myndaðist nærri Sarnia í Ontario seint á laugardagsmorgun og fór síðan yfir suðurhluta Ontario í átt til Ottawa um kvöldið.

Rúmlega 350.000 heimili urðu rafmagnslaus. Enn er unnið að því að koma rafmagni á.

Þrumuveður gekk einnig yfir miðhluta Quebec á laugardaginn og misstu rúmlega 500.000 heimili rafmagnið vegna þess. Mikið eignatjón varð þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu

Nóbelsverðlaunahafi segir auknar líkur á að gervigreind útrými mannkyninu
Pressan
Fyrir 2 dögum

Woke-hreyfingin á í vök að verjast eftir kosningasigur Trump

Woke-hreyfingin á í vök að verjast eftir kosningasigur Trump
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli

Skoskur grínisti sturlaðist á bandarískum flugvelli
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Ég veit ekki hvernig hann lifði þetta af, aumingja maðurinn“

„Ég veit ekki hvernig hann lifði þetta af, aumingja maðurinn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?

Dularfulla brúin í Skotlandi – Af hverju stökkva hundar í dauðann þegar þeir koma að henni?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessa hluti nota flestir á rangan hátt

Þessa hluti nota flestir á rangan hátt
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessar tilfinningar stytta lífið

Þessar tilfinningar stytta lífið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Nískupúkinn vildi láta jarðsetja sig með öllum peningunum sínum – Ekkjan hefndi sín snilldarlega

Nískupúkinn vildi láta jarðsetja sig með öllum peningunum sínum – Ekkjan hefndi sín snilldarlega