fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Ítalski boltinn: Cagliari fellur ásamt Íslendingaliðunum

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 21:30

Cagliari er fallið. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Serie A, efstu deild ítalska boltans, er nú lokið.

Eins og fram hefur komið í dag varð AC Milan meistari eftir sigur á Sassuolo. Inter vann sinn leik gegn Sampdoria en það dugði ekki til.

Þrír aðrir leikir fóru fram í dag.

Fyrir leiki dagsins var ljóst að Napoli myndi hafna í þriðja sæti deildarinnar. Liðið vann 0-3 sigur á Spezia í dag. Matteo Politano, Piotr Zielinski og Diego Demme gerðu mörkin. Spezia hafnar í sextánda sæti.

Salernitana heldur sér þá uppi þrátt fyrir 0-4 tap gegn Udinese. Liðið endar stigi fyrir ofan Cagliari sem er í átjánda sæti. Það er vegna þess að Cagliari tókst ekki að sigra Venezia í dag. Liðin gerðu markalaust jafntefli.

Venezia var fallið fyrir leiki dagsins. Nokkrir Íslendingar eru á mála hjá félaginu. Þar er Arnór Sigurðsson á láni frá CSKA Moskvu og Jakob Franz Pálsson. Þá eru Óttar Magnús Karlsson og Bjarki Steinn Bjarkason einnig samningsbundnir Venezia en þeir eru úti á láni. Óttar hefur verið að gera það gott með Oakland Roots í Bandaríkjunum en Bjarki hefur verið á láni hjá ítalska C-deildarliðinu Catanzaro síðan í janúar.

Venezia og Cagliari fagna ásamt Genoa. Þar er Albert Guðmundsson á mála.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð