fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Jóhannes Karl lætur af störfum

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 22. maí 2022 20:00

Jóhannes Karl Sigursteinsson. Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Karl Sigursteinsson hefur látið af störfum sem þjálfari kvennaliðs KR. Félagið hefur staðfest þetta. Hann hafði sagt starfi sínu lausu í byrjun maí.

Arnar Páll Garðarson, aðstoðarþjálfari, og Gunnar Einarsson, yngiflokkaþjálfari hjá KR, munu stýra liðinu fram að mánaðarmótum.

KR er án stiga í neðsta sæti Bestu deildarinnar eftur fimm umferðir.

Yfirlýsing KR
Jóhannes Karl Sigursteinsson þjálfari kvennaliðs KR hefur látið að störfum eftir að hafa sagt starfi sínu lausu í byrjun maí.

KR vill nota tækifærið og þakka Jóhannesi Karli fyrir starf sitt og óskar honum velfarnaðar. Það er sameiginlegur skilningur allra að KR þurfi að gera betur í framtíðinni og er mikil vinna framunda. Arnar Páll Garðarsson aðstoðarþjálfari KR og Gunnar Einarsson þjálfari yngri flokka hjá KR stíga inn og munu stýra liðinu fram að mánaðarmótum.

Verið er að vinna í ráðningu á nýjum þjálfara.

KR mun á ný verða í fremstu röð liða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna