Ben Chilwell, leikmaður Chelsea, og fyrirsætan Camila Kendra, eru hætt saman eftir stutt samband.
Fregnir af sambandi þeirra bárust undir lok síðasta árs en því er nú lokið.
Heimildamaður The Sun segja að ástin þeirra á milli hafi slokknað nánast um leið og hún kviknaði.
Kendra var áður í sambandi með formúlu-kappanum Lewis Hamilton.